<$BlogRSDURL$>
Hugvekjur
Wednesday, January 04, 2006
  ÁRSLISTI NESAROKK 2005 Bestu plötur ársins 2005

1: Illinois-Sufjan Stevens
2:Chaos and creation in the backyard-Paul McCartney
3:With Teeth-NIN
4:X&Y-Coldplay
5:TMN-The Magic Numbers
6:Lullabies to Paralize-QOTSA
7:Z-My Morning Jacket
8:Guero-Beck
9:In Between Days-Jack Johnson
10: Demon Days- Gorillaz

aðrar plötur sem voru góðar á árinu
LCD Soundsystem, Doves,
Kate Bush, THe Darkness, Paul Weller,
Hard fi.

Ok bæ.
Hannes skríbent! 
Wednesday, November 09, 2005
  Magnað

Þá sjaldan sem maður hittir sjálfan sig!

Lag dagsins er snjókorn falla! 
Tuesday, November 08, 2005
  AFMÆLIÐ MITT er í dag og er ég orðinn 30 ára gamall!!!! Þess vegna er listi dagsins aðeins með bítlalögum því það er besta band í heimi og ég er bestur í heimi!
So here goes!

1: Happiness is a warm gun!
2: Everybody´s got something to hide except for me and my monkey
3: Something
4: A day in the life
5: Two of us
6: Sgt Peppers lonely hearts club band
7: She Said
8: Rain
9: Taxman
10: Here comes the sun

Lag daxins er Hann á afmæli í dag með mér! 
Monday, October 31, 2005
  Íslenski listinnn jæja nú er ekki aftur snúið!! ég ætla að koma með nýjann lista og þakka um leið undirtektirnar á fyrri listum.
Nú er það þannig að ég er í þeirri dásamlegu vinnu að finna lög sem eiga að koma fram í næstu seríu af ÞAÐ VAR LAGIÐ með Hemma svo ég er frekar smitaður af íslenskum lögum þessa dagana.
Listi þessarar viku er þar af leiðandi topp 5 bestu íslensku lögin! ein skylda er þó á, þar sem mikið af ykkur eru popparar þá er bannað að setja inn lög sem þið hafið samið eða spilað eða sungið inn á plötu.
Minn listi er svo, ekki í réttri röð endilega.

1: Matter of time-Baraflokkurinn
2: Þú átt mig ein- Villi Vill(Magnús Þór)
3: Allt-Nýdönsk
4: Gaggó vest-Eiki Hauks
5: Dagný-Sigfús Halldórsson

Svo vantar þarna inn sveitir eins og Mannakorn,HAM,S/H Draum, Spilverkið,Þursana,Stuðmenn,Sálina, og fleiri mæta menn.

Lag dagsins er Öxnadalsheiðin með S/H Draum.
Lifið 
Tuesday, October 25, 2005
  NÝR LISTI Jæja kæru vinir, þá ætla ég að koma með nýjann lista!! Allir kannast við það að fíla e-ð ákveðið lag í einhvern tíma og hlusta mjög mikið á það en spá ekkert mikið meira í bandinu eða þá að þetta eru bönd sem gerðu afskaplega fátt hvetjandi fyrir mann, ég á helling af þannig lögum. Komið með topp 5 af personal one hits! Oftast eru þessi lög tengt einhverri nostalgíu!

1.Love rears its ugly head-Living Color
2.A girl Like You-The Smithereens
3.Love and Pride-King
4.Step On-Happy Mondays
5.Alone-Heart

Schnilldarlög alltsaman!!

Lag dagsins er samt Our House með Crosby,Stills og Nash. ogjá stebbi þú hefur rétt fyrir þér að Stills er flottastur!
Nesalingurinn. 
Friday, October 21, 2005
  Skemmtilegt Sæl veriði,
er heima og hugsa!!!! Er að hugsa um að herma litt eftir Petri vini minum i Filmus-i og skora á folk að setja inn her lista.
Listinn sem eg ætla að hafa er mjög erfiður eg ætla að skora a folk að gera lista yfir topp-5 bestu lög i heimi, að þeirra mati auðvitað!! Sma challenge!!!
Þetta er mjög erfitt, minn listi er svona en hann er alls ekki tæmandi!!!!

1: Bohemian Rhapsody-Queen
2: Stairway to heaven-Led Zeppelin
3: Imagine-John Lennon
4: The only living boy in New York-Simon and Garfunkel
5: Johnsburg,Illinois-Tom Waits

Lag dagsins aftur a moti er Keep on Loving You með REO Speedwagon
Takið þatt og verið hress 
Saturday, October 15, 2005
  GSMblogg prufa
This is a test message 
  Jammsikjammas hvað er að frétta af ykkur?? ég er bara hress... held ég, var að koma frá köben á fimmtudaginn, skrapp bara í 4 daga með eddu minni, fyrstaskipti sem við förum bæði í einu frá Baldvin í nokkra daga, ég hef bara farið einn... og er alltaf að fara bara einn, og syng alltaf einn með bubba morthenssi, las DV í gær, eða þú veist, las það ekkert ,skoðaði bara myndirnar, en fyrirsögn á forsíðunni var spes, TEKINN MEÐ 109 GRÖMM AF KÓKAÍNI Í SKÓM!!!! asnalega uppsett grein, hvað með það að hann hafi verið í skóm??? er það e-ð fréttnæmt?? er maður ekki alltaf í skóm í frihavnen!!!
Er að finna lög og semja spurningar fyrir næstu Hemmaseríu þannig ef það er einhver þarna úti sem á textan af nokkur föl blóm með stebba hill síðan eighties þa má hinn sami senda mér hann.
Þarf að fara til Atlanta í nóvember! er e-ð hægt að gera í Atlanta??? kannski sami gaur og er með textann geti sagt mér það.
Er annars bara hress, eða þú veist , bara svona.

Lag daxins
Dag Laxins!! við viljum dag Laxins!!!

Hlustið á Jack Johnson og verið bara hress.
Nes. þó ekki heim. 
Gamansögur

ARCHIVES
11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 01/01/2006 - 02/01/2006 /


Powered by Blogger